MEISTARABALL FH 2016
Meistaraball FH verður haldið í veislusal FH-inga, Sjónarhól, laugardaginn 1. október.
Helgi Björnsson mætir og spilar fyrir meistara-dansi.
Diskótekið Dísa sér um að hita upp mannskapinn upp.
Eins og flestir vita urðu FH-ingar Íslandsmeistarar á dögunum í pepsi-deild karla, í áttunda sinn á síðustu tólf árum og verður því fagnað á laugardag einnig munum við fagna góðum árangri hjá meistaraflokki kvenna.
Húsið opnar klukkan 23:30 og kostar 1.500 kr inn og verður dansað fram á rauða nótt. 18 ára aldurstakmark.
Hvetjum alla til að mæta og fagna með þessum frábæra árangri!