Aðal styrktaraðili FH er:

actavis_logo

Næsti leikur: 

Atli Guðnason skrifar undir nýjan samning við FH

Atli Guðnason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við FH sem gildir út keppnistímabilið 2017. Atli hefur verið einn allra besti leikmaður Pepsi-deildarinnar undanfarinn ár. Það má segja að þetta sé síðbúin jólagjöf til okkar FH-inga og sannarlega gleðifréttir!

Styrktaraðilar íþróttadeilda FH eru: