FH-ÍR Olísdeild karla
Fimmtudaginn 31 mars kl: 19.30 mæta ÍR-ingar í heimsókn í Kaplakrika.
Þetta er síðasti leikur okkar fyrir úrslitakeppni og því mikilvægt að allir FH-ingar mæti og hvetji strákana áfram.
Strax eftir leik verður ljóst hvaða liði við mætum í 8 liða úrslitum Olísdeildarinnar.
Allir að láta sjá sig í Kaplakrika fimmtudaginn 31 mars kl: 19.30 og taka þátt í stemmningunni.
Stillum saman strengina fyrir úrslitakeppnina
Áfram FH