Föstudagsfjör
Föstudagsfjör FH var haldið í hádeginu í dag 8.apríl. Til okkar mættu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari kvenna og þeir Tómas Þór og Elvar frá útvarpsþættinum fotbolta.net á xinu977.
Þeir settu upp spá fyrir sumarið og voru með fjörugar umræður um komandi tímabil. Við þökkum þeim og öðrum sem mættu í hádeginu fyrir komuna og sjáumst á næsta föstudagsfjöri þarnn 6.maí.