Föstudagsfjör 5.febrúar
Hvað er sameiginlegt eð þessum herramönnum og kjöti? Jú, föstudaginn 5.febrúar kl 12:00 í Sjónarhóli verða Logi Geirs og Einar Jóns að ræða: Hvers var að vænta af íslenska landsliðinu, hvað klikkaði o.s.frv. undir dyggri stjórn Einars Arnar íþróttaféttamanns.
Á boðstólnum verður lambalæri og meðlæti.
Verð aeðins kr.1.700.-
Skráning á bryndis@fh.is eða elsa@fh.is fyrir fimmtudaginn 4.febrúar.
Fjölmennum í Sjónarhól og eigum skemmtilega hádegisstund saman með góðum mat og áhugaverðri umræðu!