Föstudagsfjör 8.apríl
Föstudaginn 8.apríl kl.12:00 í Sjónarhól verða Elvar Geir, Tómas Þór íþróttafréttamenn og Freyr Alexandersson að spá í spilin og fara yfir Pepsídeild karla 2016. Hið margrómaða lambalæri og bearnise verður á boðstólnum. Verð aðeins kr.2.000.-
Skráning á bryndis@fh.is eða elsa@fh.is fyrir fimmtudaginn 7.apríl