Fylkir - FH á fimmtudag
Mótherji: Fylkir
Hvar: Floridana völlurinn
Hvenær: Fimmtudaginn 15.sept
Klukkan: 17:00
Það er hörku leikur næsta fimmtudag þegar FH fer í heimsókn á Floridana völlinn í Árbænum. Mikilvægt að við FH-ingar fjölmennum á völlinn og veitum strákunum góðan stuðning í leiknum.
Allir á völlinn og áfram FH!
FH – Radio:
Okkar menn í FH – Radio verða að sjálfsögðu á vellinum á fimmtudag. Slóð á útsendinguna er á facebook síðu FHingar.net