Aðal styrktaraðili FH er:

actavis_logo

Næsti leikur: 

Handboltaskóli FH hefst mánudaginn 8. ágúst.

Handboltaskóli FH hefst mánudaginn 8. ágúst. Skólinn verður alla virka daga til 19. ágúst, 10 skipti. Verðið er 10.000 kr. Skráning fer fram í gegnum Nóra.
Kennarar við skólann verða ma. Halldór Jóhann Sigfússon og Roland Eradze.
Árgangar 2007-2010 verða kl. 13:00-14:00
Árgangar 2003-2006 verða kl. 14:00-15:00
Árgangar 2000-2002 verða kl. 16:30-17:30

Skólinn er bæði fyrir stelpur og stráka. Fyrir yngstu krakkana verður lögð aðaláhersla á skilning á leiknum og búa þau undir veturinn í handboltanum. Fyrir eldri krakkana verður mikið lagt upp úr tækniæfingum og spillíkum æfingum.

Allar æfingar fara fram í Kaplakrika.

Allir að skrá sína krakka og við ætlum að hafa gaman í vetur.

Með kveðju, unglingaráð og yfirþjálfari handknattleiksdeildar

Halldór Jóhann Sigfússon

Handboltastjóri FH | Handballdirector FH Hafnarfjordur

Styrktaraðilar íþróttadeilda FH eru: