Handbolti: FH-ÍBV kl. 16 á laugardaginn
Hvað: FH - ÍBV
Hvar: Kaplakriki
Hvenær: Laugardaginn 24. sept.
Klukkan: 16:00
Þriðji heimaleikur vetrarins er á laugardaginn þegar stórlið ÍBV mætir í heimsókn. Við erum taplausir á heimavelli og ætlum að vera það áfram. Strákarnir eru einbeittir og ætla að selja sig dýrt.
Fyrir leik verður mikið fjör fyrir krakkana.
Ómar þjálfari (6.fl) með boltaþrautir og skemmtilegheit fyrir upprennandi stórstjörnur og auk þess veður boðið upp á karaoke og svokallaðan "open mic" fyrir börn á öllum aldri!
Komið og skemmtið ykkur i Krikanum og styðjum strákana! Ykkar stuðningur skiptir máli!
VIÐ ERUM FH!