Handknattleiksdeild FH
Á aðalfundi handknattleiksdeildar FH laugardaginn 27.febrúar var ný stjórn deildarinnar kosin.
Fráfarandi stjórnarfólki er þökkuð góð störf og nýjir stjórnarmenn boðnir velkomnir.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásgeir Jónsson formaður í síma 897 1310 eða asgeir@mannamot.is
Formaður:
Ásgeir Jónsson
Meðstjórnendur
Sigurður Örn Þorleifsson
Benedikt Gunnar Ívarsson
Guðjón Sverrisson
Sigurjón Þórðarson
Varamenn í stjórn:
Victor Berg Guðmundsson
Guðmundur Pedersen
Valur Arnarson