Jólakveðja frá handknattleiksdeild FH
Stjórn handknattleiksdeildar óskar öllum FH-ingum, samstarfsaðilum , styrktaraðilum, sjálfboðaliðum, iðkendum og þjálfurum deildarinnar gleðilegra jóla og ánægjustunda yfir hátíðirnar.
Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Stjórn handknattleikdeildar FH