Lokahóf yngri fl í handbolta
Lokahóf yngri flokka handboltans verður haldið laugardaginn 7.maí og hefst kl:12:00. Veitar verða viðurkenningar og valin prúðasti flokkurinn að mati starfsfólks húsins. Einnig verður krýndur þjálfari ársins. Á eftir verða grillaðar pylsur og kaffi og kökur í Sjónarhól. Við hvetjum alla til að mæta og gleðjast með framtíðar handboltastjörnum FH.
Unglingaráð FH