Aðal styrktaraðili FH er:

actavis_logo

Næsti leikur: 

Óðinn Þór í úrvalslið EM

Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður okkar FH-inga og u-20 ára landsliðs Íslands var valinn í úrvalslið Evrópumótsins sem lauk í gær. Hornamaðurinn knái, sem skrifaði undir þriggja ára samning við FH fyrr í sumar, stóð sig frábærlega á mótinu og skoraði 42 mörk. Innilega til hamingju Óðinn Þór!

Óðinn Þór mætir nú aftur til æfinga hjá FH sem undirbýr sig af krafti fyrir Íslandsmótið sem hefst eftir um mánuð. 

Á myndinni sjáum við Óðinn Þór og Ásgeir Jónsson, formann hkd. FH.

Styrktaraðilar íþróttadeilda FH eru: