Risinn lokaður næstu daga
Tilkynning frá Knattspyrnudeild FH
Vegna viðgerða á gervigrasinu í Risanum verður ekki hægt að nota Risann næstu daga. Í staðinn verður hægt að æfa á gervigrasinu upp á æfingasvæði. Vonandi gengur viðgerðin hratt og vel fyrir sig.