7. flokkur karla (drengir fæddir ’03 og ’04)
Æfingatímar
Sjá bloggsíðu...
Bloggsíða - http://fh7.blogcentral.is/
Bloggsíða flokksins þar sem allt er að gerast. Þarna er gott að fylgjast vel með tilkynningum frá þjálfurum og einnig er hægt að skilja eftir skilaboð til þjálfara.
Þjálfarar
Friðrik Dór Jónsson s. 8937347.
Mót
Kaupþingsmótið á Akranesi (Eldra árs drengir)
Þetta er frábært mót í alla staði þar sem vel er staðið að mótshaldinu. Venjan er að FH mæti með eldra árs drengi 7. flokks á þetta mót. Þetta mót er oftast haldið nálægt síðustu helginni í júní.
Króksmót á Sauðárkróki
Króksmótið er mót þar sem við förum bæði með yngra og eldra árs drengi frá FH. Þarna er ávallt frábær stemning og mótið stórskemmtilegt. þetta mót er oftast haldið aðra helgina í ágúst.