Handboltagisk er skemmtileg getraun sem verður í allan vetur í kringum leiki meistaraflokka karla og kvenna í handbolta.
Fyrir hverja umferð spáir þekktur aðili í handbolta- eða íþróttaheiminum í spilin og reynir að giska á úrslit leikja. Sitthvor aðilinn spáir fyrir leikjum karla og kvenna og skorar síðan á næsta giskara.
Giskarar notast við 1 x 2 kerfið sem flestir þekkja. 1 fyrir heimasigur, x fyrir jafntefli, 2 fyrir útisigur. Tvö stig eru gefin fyrir rétt gisk á úrslit.
Sigurvegarinn með besta skorið yfir veturinn hlýtur glæsileg verðlaun.
Handboltagisk karla
|
1. umferð - Guðjón Árnason 8 stig
2. umferð – Hans Guðmundsson 10 stig
|
3. umferð – Ingvar Viktorsson 14 stig
4. umferð - Kristján Arason. 10 stig
5. umferð - Lúðvík Arnarson 8 stig
6. umferð - Sigurður Gunnarsson 10 stig
7. umferð - Viggó Sigurðsson - 8 stig
8. umferð - Þorbergur Aðalsteinssoon - 10 stig

9. umferð - Valdimar Grímsson - 14 stig

10. umferð - Sigurður Sveinsson - 14 stig
11. umferð - Páll Ólafsson - 10 stig
12. umferð - Guðmundur Guðmundsson - 10 stig

13. umferð - Þorgils Óttar Mathiesen - Úrslit ráðast 29. janúar

14. umferð - Jón Erling Ragnarsson -
Handboltagisk kvenna
|
1. umferð - Kristjana Aradóttir 2 stig
2. umferð – Margrét Theodórsdóttir 6 stig
|
3. umferð – Kristín Pétursdóttir 8 stig
4. umferð - Ingibjörg Einarsdóttir 4 stig
5. umferð - Arndís Aradóttir 4 stig
6. umferð - Sigurborg Eyjólfsdóttir 6 stig
7. umferð - Hildur Harðardóttir 6 stig
8. umferð - Gyða Úlfarsdóttir 6 stig

9. umferð - Rut Baldursdóttir - Úrslit 27. janúar

10. umferð - Eva Baldursdóttir- 6 stig

11. umferð - Hjördís Guðmundsdóttir - 2 stig
12. umferð - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - 6 stig
14. umferð - Katrín Danivalsdóttir - Úrslit koma fljótlega