Hér má sjá alla þá FH-inga sem hafa hlotið þann merka áfanga að vera kosnir Íþróttamaður FH, Íþróttamaður Hafnarfjarðar eða Íþróttamaður ársins.
Íþróttamaður FH frá upphafi:
1989 - Þorgils Óttar Mathiesen - Handbolti
1990 - Guðjón Árnason - Handbolti
1991 - Hörður Magnússon - Knattspyrna
1992 - Kristján Arason - Handbolti
1993 - Eggert Bogason - Frjálsar
1994 - Guðmundur Karlsson - Frjálsar
1995 - Helga Halldórsdóttir - Frjálsar
1996 - Gunnar Beinteinsson - Handbolti
1997 - Hálfdán Þórðarson - Handbolti
1998 - Þórey Edda Elísdóttir - Frjálsar
1999 - Magnús Árnason - Handbolti
2000 - Silja Úlfarsdóttir - Frjálsar
2001 - Þórey Edda Elísdóttir - Frjálsar
2002 - Þórey Edda Elísdóttir - Frjálsar
2003 - Heimir Guðjónsson - Knattspyrna
2004 - Þórey Edda Elísdóttir - Frjálsar
2005 - Auðun Helgason - Knattspyrna
2006 - Silja Úlfarsdóttir - Frjálsar
2006 - Daði Lárusson - Knattspyrna
2007 - Ragnar Sigurðsson - Skylmingar
2008 - Davíð Þór Viðarsson - Knattspyrna
2009 - Bergur Ingi Pétursdóttir - Frjálsar
2010 - Óðinn Björn Þorsteinsson - Frjálsar
2011 - Ólafur Andrés Guðmundsson - Handbolti
2012 - Atli Guðnason - Knattspyrna
2013 - Björn Daníel Sverrisson - Knattspyrna
FH-ingar kosnir Íþróttamenn ársins:
1968 - Geir Hallsteinsson - Handbolti
1971 - Hjalti Einarsson - Handbolti
2012 - Aron Pálmarsson - Handbolti
FH-ingar kosnir Íþróttamenn Hafnarfjarðar:
1983 - Kristján Arason - Handbolti
1985 - Þorgils Óttar Mathiesen - Handbolti
1987 - Ragnheiður Ólafsdóttir - Frjálsar
1991 - Hörður Magnússon - Knattspyrna
2002 - Þórey Edda Elísdóttir - Frjálsar
2004 - Þórey Edda Elísdóttir - Frjálsar
2005 - Auðun Helgason - Knattspyrna
2008 - Silja Úlfarsdóttir - Frjálsar
2008 - Ragnar Ingi Sigurðsson - Skylmingar
2009 - Davíð Þór Viðarsson - Knattspyrna
2010 - Óðinn Björn Þorsteinsson - Frjálsar
2012 - Atli Guðnason - Knattspyrna
2013 - Björn Daníel Sverrisson - Knattspyrna